VPS Verkfræðiþjónusta er fyrirtæki í málmiðnaði, stofnað 1983.

vps

Ráðgjöf og eftirlit í stálsmíði eru megin verkefni VPS

Helstu verkefni VPS:

  • Eftirlit með gufulögnum úti og inni í Reykjanesvirkjun
  • Eftirlit með gufulögnum úti og inni Hellisheiðarvirkjun og Hellisheiðaræð
  • Búðarhálsvirkjun, fallpípan 100% eftirlit með suðu
  • Verkeftirlit og NDT prófanir í brúarsmíði fyrir Vegagerðina.
  • Ýmis verkefni fyrir Alcoa Fjarðarál, Norðurál og Rio-Tinto Alcan
08
Oct

Íslandsmót í Málmsuðu 2015

Íslandsmótið í Málmsuðu verður haldið daga 23-31 október næstkomandi. Keppnin verður á ýmsan hátt með breyttu sniði frá því sem að menn hafa átt að venjast. Sem dæmi er hún nú haldin á tveimur stöðum á landinu, þann 23 október í Verkmenntaskólanum kl. 13.00 á Akureyri og þann 31 október kl. 08.00 hjá Iðunni...
24
Nov

Íslandsmótið í málmsuðu 2014

Íslandsmótið í málmsuðu var haldið í Iðnskólanum í Hafnarfirði laugardaginn 22. nóvember. Keppt var í sex mismunandi suðum m.a. Pinna, Tig og Mag suðu.   Alls tóku 11 manns þátt frá 7 fyrirtækjum. Sigurður Guðmundsson frá VHE sigraði samanlagt og var krýndur Íslandsmeistari í málmsuðu 2014.
05
Oct

VPS röntgenmyndar suður á lögnum í Borgarfirði.

VPS fékk það verkefni að röntgenmynda suður fyrir OR við Varmalæk II í Borgarfirði. Þar er verið að endurnýja aðveitulögn hitaveitu Borgarfjarðar. Hitaveitulagnir eru ýmist röntgenmyndaðar eða hljóðbylgjuprófaðar og alltaf sjónskoðaðar. VPS er með sínar eigin rafstöðvar fyrir verkefni þar sem ekki er rafmagn til staðar.
05
Oct

The British Institude of Non-Destructive-Testing NDT 2014 53rd Annual Conference

Í september 2014 sótti Tryggvi 3ja daga ráðstefnu Bindt í Bretlandi. Þar voru aðilar í NDT að kynna það nýjasta sem þeir hafa upp á að bjóða. Fjöldi fyrirlestra voru í boði um nýjar og endurbættar mæliaðferðir. Þar var einnig birt skýrsla um framtíðarsýn NDT í Bretlandi. Þar kom fram að um 35.000 einstaklingar...

Tryggvi Pétursson

Efnafræðingur, NDT Manager PCN L2
tryggvi@vps.is
GSM: 862-4057

Tryggvi hefur starfað hjá VPS frá árinu 2005.

Örvar Friðriksson

Tæknifræðingur, NDT Technician PCN L2
orvar@vps.is
GSM: 867-4436

Örvar hefur starfað hjá VPS frá árinu 2014.

Pétur Sigurðsson

Efnafræðingur, F.V.F.I.

Pétur stofnaði VPS árið 1983 undir nafninu Tækniþjónusta Péturs Sigurðssonar. Pétur lét af störfum í árslok 2013.

Hafðu Samband

Endilega hafðu samband ef við getum aðstoðað þig með málmeftirlit.

captcha

VPS – Verkfræðiþjónusta Péturs Sigurðssonar sf.
Funafold 48
112 Reykjavík
Sími: 862-4057

©VPS – Allur réttur áskilinn.