Archives - October 2014

5
Oct

VPS röntgenmyndar suður á lögnum í Borgarfirði.

VPS fékk það verkefni að röntgenmynda suður fyrir OR við Varmalæk II í Borgarfirði. Þar er verið að endurnýja aðveitulögn hitaveitu Borgarfjarðar. Hitaveitulagnir eru ýmist röntgenmyndaðar eða hljóðbylgjuprófaðar og alltaf sjónskoðaðar. VPS er með sínar eigin rafstöðvar fyrir verkefni þar sem ekki er rafmagn til staðar.

5
Oct

The British Institude of Non-Destructive-Testing NDT 2014 53rd Annual Conference

Í september 2014 sótti Tryggvi 3ja daga ráðstefnu Bindt í Bretlandi. Þar voru aðilar í NDT að kynna það nýjasta sem þeir hafa upp á að bjóða. Fjöldi fyrirlestra voru í boði um nýjar og endurbættar mæliaðferðir. Þar var einnig birt skýrsla um framtíðarsýn NDT í Bretlandi. Þar kom fram að um 35.000 einstaklingar koma …

5
Oct

VPS með eftirlit á afloftunarsúlu fyrir HS Orku

VPS er með eftirlit með stáli, suðum og málningu á afloftunarsúlu 5 sem er nú í smíðum fyrir HS Orku. Ístak sér alfarið um smíðar á súlunni. Aflotunarsúlan er stórt verkefni og í því eru nokkrar suður sem fela í sér samsetningu á svörtu stáli og ryðfríu. Suðuferlar voru prófaðir af Exova í Bretlandi og …