The British Institude of Non-Destructive-Testing NDT 2014 53rd Annual Conference

5
Oct

Í september 2014 sótti Tryggvi 3ja daga ráðstefnu Bindt í Bretlandi. Þar voru aðilar í NDT að kynna það nýjasta sem þeir hafa upp á að bjóða. Fjöldi fyrirlestra voru í boði um nýjar og endurbættar mæliaðferðir. Þar var einnig birt skýrsla um framtíðarsýn NDT í Bretlandi. Þar kom fram að um 35.000 einstaklingar koma að NDT í Bretlandi og að um 25.000 skoðanir séu framkvæmdar daglega í smiðjum og á vettvangi.