Archives - October 2015

8
Oct

Íslandsmót í Málmsuðu 2015

Íslandsmótið í Málmsuðu verður haldið daga 23-31 október næstkomandi. Keppnin verður á ýmsan hátt með breyttu sniði frá því sem að menn hafa átt að venjast. Sem dæmi er hún nú haldin á tveimur stöðum á landinu, þann 23 október í Verkmenntaskólanum kl. 13.00 á Akureyri og þann 31 október kl. 08.00 hjá Iðunni Fræðslusetri …