2014-11-22 10.15.18Íslandsmótið í málmsuðu var haldið í Iðnskólanum í Hafnarfirði laugardaginn 22. nóvember. Keppt var í sex mismunandi suðum m.a. Pinna, Tig og Mag suðu.   Alls tóku 11 manns þátt frá 7 fyrirtækjum. Sigurður Guðmundsson frá VHE sigraði samanlagt og var krýndur Íslandsmeistari í málmsuðu 2014.

2014-11-22 20.59.15