Íslandsmótið í málmsuðu var haldið í Iðnskólanum í Hafnarfirði laugardaginn 22. nóvember. Keppt var í sex mismunandi suðum m.a. Pinna, Tig og Mag suðu. Alls tóku 11 manns þátt frá 7 fyrirtækjum. Sigurður Guðmundsson frá VHE sigraði samanlagt og var krýndur Íslandsmeistari í málmsuðu 2014.
Íslandsmótið í málmsuðu 2014
By thorkellp|2014-12-21T16:35:01+00:00November 24th, 2014|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmótið í málmsuðu 2014